Ýmus er heildverslun með heilbrigðisvörur og rekstrarvörur fyrir sjúkrahús.   Ýmus hefur sérhæft sig í vörum tengdum börnum, brjóstagjöf og almennri lýðheilsu.  Ýmus er umboðsaðili fyrir nokkur af helstu vörumerkjum í heiminum á sviði brjóstagjafar s.s. Medela og Lansinoh.   Einnig er Ýmus umboðsaðili fyrir Stérimar nefúðann sem hefur verið ómissandi fyrir heimilin í landinu síðastliðin 25 ár.

Vörumerki sem Ýmus hefur umboð fyrir

Medela brjóstagjöf
Stérimar nefsprey
Bionic Comfortline meðferðarstólar
Lansinoh vörur
Bibi snuð
Moby wrap burðarpoki fyrir ungabörn
three-lollies-Preggie-Pops
Motherlove dropar fyrir aukna mjólkurframleiðslu
Lansinoh earth friendly baby