Ýmus er heildverslun með vörur fyrir mæður og verðandi mæður. Við leggjum áherslur á vandaðar vörur sem auka þægindi og vellíðan bæði móður og barns.  Við flytjum inn allt það helsta sem nauðsynlegt er að eiga til að auðvelda sér lífið á meðgöngunni, við brjóstagjöfina og ummönnun barna.