Physiolac þurrmjólk 1

Samkvæmt alþjóðlegum reglum er bannað að auglýsa þurrmjólk fyrir börn yngri en 12 mánaða.  Ýmus ehf. hefur ákveðið að fylgja þeim reglur og því verður ekki fjallað um Phyliolac þurrmjólkina undir þessum lið.

Ef upp koma vandamál við brjóstagjöf og nauðsynlegt er að leita annara leiða við næringu barnsins þá mælum við með því að þú leitir þér ráðgjafar t.d. hjá brjóstagjafaráðgjafa, ljósmóður, lyfjafræðingi eða lækninum þínum.

Áríðandi:  Brjóstamjólk er besta fæði sem völ er á fyrir ungbörn.

Categories: , ,

Product Description

Samkvæmt alþjóðlegum reglum er bannað að auglýsa þurrmjólk fyrir börn yngri en 12 mánaða.  Ýmus ehf. fylgir, að sjálfsögðu, þessum reglum og því verður ekki fjallað um Phyliolac þurrmjólkina undir þessum lið.

Ef upp koma vandamál við brjóstagjöf og nauðsynlegt er að leita annarra leiða við næringu barnsins þá mælum við með því að þú leitir þér ráðgjafar t.d. hjá brjóstagjafaráðgjafa, ljósmóður, lyfjafræðingi eða lækninum þínum.

Áríðandi:  Brjóstamjólk er besta fæði sem völ er á fyrir ungbörn.