Snufflebabe Vapour Rub

Smyrsli sem borið er á brjóstkassa/háls barna til að auðvelda öndun ef þau eru mikið kvefuð.

Product Description

Smyrsli sem borið er á brjóstkassa/háls barna til að auðvelda öndun ef þau eru mikið kvefuð.

Snufflebabe Vapour Rub er eina varan sinnar tegundar sem má nota frá þriggja mánaða aldri.

Inniheldur efni sem eru svo mild að það má bera þau beint á bringu eða háls barna til að auðvelda öndun.  Einnig er hægt að setja í klút og festa við rúm barnsins.

Inniheldur blöndu af róandi náttúrulegu Eucalyptus og Timjan olíu auk smá Menthols.   Markmiðið er að hreinsa öndunarveg barnsins til að auðvelda því að nærast (brjóstagjöf) og sofa betur.

Öll innihaldsefni er náttúruleg og hafa sótthreinsandi áhrif á bakteríur í öndunarvegi.

Burðarefni: Vaselín.