Bionic ComfortLine meðferðarstóll

Bionic ComfortLine meðferðarstóll eru hannaðir fyrir einstaklinga í blóðskilun, krabbameinsmeðferð eða lyfja eða vökvagjöf. Einnig henta þeir vel við söfnun blóðs eða við blóðgjöf.

Í Bionic ConfortLine stólnum eru fimm mótorar sem gerir það mögulegt að hægt er að finna þægilega viðeigandi líkamstöðu fyrir bæði sjúklinginn og starfsfólkið sem annast hann. Auðveldlega má breyta stillingu á örmum, fótaskemil og hæð á höfuðpúða sem er til mikilla þæginda fyrir þá sem þurfa að dvelja lengi í stólnum vegna þeirrar meðferðar sem þeir gangast undir. Hinn nýi Bionic ComfortLine er mjög stöðugur í lágréttri stöðu.

Þegar starfsmaður þarf í bráðatilfelli að setja sjúkling í lárétta stöðu notar hann til þess fótstig. Þannig er búið að tryggja að hendur starfsmannsins eru lausar þannig að hann geti notað þær til að ýta á neyðarhnapp. Stólinn ber allt að 240 kg sem tryggir einnig þægilega meðferð fyrir þunga einstaklinga. Á stólnum er stillanlegur höfuðpúði þannig að stólinn geti hentað misháum einstaklingum það sama gildir um fótskemil sem einnig er stillanlegur. Það á ekki að skipta neinu máli hvort einstaklingar sem eru í meðferð í Bionic ComfortLine meðferðarstólnum eru háir eða lágir.  Þeir eiga að finna til öryggis í Bionic stólnum.

Product Description

Bionic ComfortLine meðferðarstóll

Bionic ComfortLine meðferðarstóll eru hannaðir fyrir einstaklinga í blóðskilun, krabbameinsmeðferð eða lyfja eða vökvagjöf. Einnig henta þeir vel við söfnun blóðs eða við blóðgjöf.

Í Bionic ConfortLine stólnum eru fimm mótorar sem gerir það mögulegt að hægt er að finna þægilega viðeigandi líkamstöðu fyrir bæði sjúklinginn og starfsfólkið sem annast hann. Auðveldlega má breyta stillingu á örmum, fótaskemil og hæð á höfuðpúða sem er til mikilla þæginda fyrir þá sem þurfa að dvelja lengi í stólnum vegna þeirrar meðferðar sem þeir gangast undir. Hinn nýi Bionic ComfortLine er mjög stöðugur í lágréttri stöðu.

Þegar starfsmaður þarf í bráðatilfelli að setja sjúkling í lárétta stöðu notar hann til þess fótstig. Þannig er búið að tryggja að hendur starfsmannsins eru lausar þannig að hann geti notað þær til að ýta á neyðarhnapp. Stólinn ber allt að 240 kg sem tryggir einnig þægilega meðferð fyrir þunga einstaklinga. Á stólnum er stillanlegur höfuðpúði þannig að stólinn geti hentað misháum einstaklingum það sama gildir um fótskemil sem einnig er stillanlegur. Það á ekki að skipta neinu máli hvort einstaklingar sem eru í meðferð í Bionic ComfortLine meðferðarstólnum eru háir eða lágir.  Þeir eiga að finna til öryggis í Bionic stólnum.

Armar Bionic ComfortLine stólsins eru hannaðir með margbreytilegri notkun þeirra í huga, þannig að starfsmaður eigi auðveldan aðgang að þeim og að sjúklingurinn geti hvílt handleggi sína á þeim í langri meðferð s.s. blóðskilun eða lyfjameðferð. Armar stólsins hreyfast samtímis þegar staða stólsins er breytt annarstaðar sem er mjög mikilvægt þegar fólk er í blóðskilun eða lyfjameðferð. Arma meðferðastólsins er jafnframt einnig hægt að stilla og lyfta til að auðvelda sjúklingi að setjast í eða stíga upp úr stólnum. Einnig má fjarlægja armana sem auðvelda flutning einstaklinga í hjólastól yfir í og úr meðferðarstólnum.

Þrátt fyrir að þessir stólar hafi upphaflega verið hannaðir fyrir einstaklinga í blóðskilun þá eru Bionic ComfortLine meðferðarstólarnir einnig notaðir við vökva og blóðgjöf, við söfnum blóðs frá blóðgjöfum og í lyfjameðferðum þá sérstaklega í krabbameinmeðferð. Bionic ComfortLine meðferðarstólarnir gefa möguleika á því að sameina, þægindi, öryggi og virkni og því er hægt að mæta einstaklingsþörfum.

Eldri gerðir Bionic ComfortLine meðferðastóla eru í notkun á Landspítala Háskóalsjúkrahúsi og líkar vel enda valdir eftir ábendingu hjúkrunar- og tæknifólks starfandi á sjúkrahúsinu.  Í gegnum göngudeild krabbameinsdeildar fara 21.314 einstaklingar á ári (2011) og á milli 50-60 einstaklingar setjast í stólanna dag hvern. Því má vera ljóst að þátt fyrir mikla notkun er ending þeirra einstök.