ElectroRice gegn ofþornun

ElectroRice er til inntöku vegna ofþornunar sökum niðurgangs “Oral Rehydration Solution” (ORS).

Lausnin er unnin úr hrísgrjónum samkvæmt stöðlum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO).

ElectroRice tryggir hámarks upptöku á vökva til að bæta fyrir það vökvatap sem verður vegna niðurgangs.

Niðurgangur er algengt vandamál, sérstaklega hjá börnum.   Við niðurgang missir líkaminn mjög hratt vökva og electrolíta sem eru honum lífsnauðsynlegir til þess að geta starfað.

Til að koma á eðlilegri starfsemi í líkamanum er grunnmeðferð við niðurgangi að koma á vökvajafnvægi. Þetta á sérstaklega við hjá börnum.

 Kostir bragðbættra ElectroRice electrolíta ORS hrísgrjónalausnar eru eftirfarandi:

  • Hrísgrjónalausnin dregur úr niðurgangi og hægir á vökvatapi.
  • Sterkjugrunnurinn (í stað glúkósu) hefur þau áhrif að það verður hæg losun á glukósumólikúlum. Lág osmósuþéttni (140 mosm/L) eykur upptöku á natríum, glúkósu og vatni.
  • Bragðgóð lausn er lykillinn að því að barn fáist til að drekka hana.
  • Lausnin er einnig næring.
  • Þægilegt pakkað í hæfilega skammta.
Categories: ,

Product Description

 ElectroRice gegn ofþornun

ElectroRice gegn ofþornun er til inntöku vegna ofþornunar sökum niðurgangs “Oral Rehydration Solution” (ORS). Lausnin er unnin úr hrísgrjónum samkvæmt stöðlum Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). ElectroRice tryggir hámarks upptöku á vökva til að bæta fyrir það vökvatap sem verður vegna niðurgangs. Niðurgangur er algengt vandamál, sérstaklega hjá börnum. Við niðurgang missir líkaminn mjög hratt vökva og electrolíta sem eru honum lífsnauðsynlegir til þess að geta starfað. Til að koma á eðlilegri starfsemi í líkamanum er grunnmeðferð við niðurgangi að koma á vökvajafnvægi. Þetta á sérstaklega við hjá börnum.

Kostir bragðbættra ElectroRice electrolíta ORS hrísgrjónalausnar eru eftirfarandi:

  • Hrísgrjónalausnin dregur úr niðurgangi og hægir á vökvatapi.
  • Sterkjugrunnurinn (í stað glúkósu) hefur þau áhrif að það verður hæg losun á glukósumólikúlum. Lág osmósuþéttni (140 mosm/L) eykur upptöku á natríum, glúkósu og vatni.
  • Bragðgóð lausn er lykillinn að því að barn fáist til að drekka hana.
  • Lausnin er einnig næring.
  • Þægilegt pakkað í hæfilega skammta.

 

Notkunarleiðbeiningar fyrir ElecroRice

Leysið upp eina pakkningu í 200 ml af vatni (5 skammtar á dag, einn poki inniheldur 1 skammt).

 

Heimildir: 1. Goepp JG, Katz S, Cuervo E, Reid R, Moran JR, Santosham M. Comparison of two regimens of feeding and oral electrolyte solutions in infants with diarrhea. J Pediatr Gastroenterol Nutr 1997 Apr;24(4):374-9 2. Wall CR, Swanson CE, Cleghorn GJ. A controlled trial comparing the efficacy of rice-based and hypotonic glucose oral rehydration solutions in infants and young children with gastroentritis.: J Gastroenterol Hepatol 1997 Jan;12(1):24-8. 3. Maulen– Radovan I et al. Safety and efficacy of a premixed, rice-based oral rehydration solution. J Pediatr Gastroenterol Nutr. 2004 Feb;38(2):159-63. 4. Research fingings support use of rice-based ORS. Essent Drugs Monit. 1990;(10):18