• Hemorrite meðferð við gyllinæð með kælingu
 • Hemorrite meðferð við gyllinæð með kælingu

Hemorrite við gyllinæð

Nýjung í meðferð við gyllinæð sem byggir á kælingu svæðisins með staut sem inniheldur sérstakt kæligel.  Hver meðferð tekur um það bil 8 mínútur og veitir sjúklingi liningu í allt að 8-10 klst.

Gyllinæð er algengt og hvimleitt vandamál.  Talið er að um það bil 50% einstaklinga yfir fimmtugt þjáist á einhverjum tíma af gyllinæð við endaþarmsopið.  Óþægindin sem fylgja eru t.d. verkir, blæðingar og særindi þegar hafðar eru hægðir auk stöðugs kláða yfir daginn.

 • Lyfjalaus meðferð við gyllinæð t.d. á meðan á meðgöngu og brjóstagjöf
 • Hentar vel til meðferðar eftir skurðaðgerðir þar sem draga þarf úr blóðflæði og veita liningu verkja.
 • Virkar vel þar sem einstaklingar þjást af þrálátum sprungum við endaþarmsop.
 • Samþykkt af Lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) til meðferðar á innri og ytri gyllinæð.
 • Meðferðin veitir allt að 8-10 klst. liningu á einkennum eftir aðeins 8 mínútna kælimeðferð.
 • Án allra aukaverkanna.

Product Description

Hemorrite við gyllinæð

Nýjung í meðferð við gyllinæð sem byggir á kælingu svæðisins með staut sem inniheldur sérstakt kæligel.  Hver meðferð tekur um það bil 8 mínútur og veitir sjúklingi liningu í allt að 8-10 klst.

Gyllinæð er algengt og hvimleitt vandamál.  Talið er að um það bil 50% einstaklinga yfir fimmtugt þjáist á einhverjum tíma af gyllinæð við endaþarmsopið.  Óþægindin sem fylgja eru t.d. verkir, blæðingar og særindi þegar hafðar eru hægðir auk stöðugs kláða yfir daginn.

 • Lyfjalaus meðferð við gyllinæð t.d. á meðan á meðgöngu og brjóstagjöf
 • Hentar vel til meðferðar eftir skurðaðgerðir þar sem draga þarf úr blóðflæði og veita liningu verkja.
 • Virkar vel þar sem einstaklingar þjást af þrálátum sprungum við endaþarmsop.
 • Samþykkt af Lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) til meðferðar á innri og ytri gyllinæð.
 • Meðferðin veitir allt að 8-10 klst. liningu á einkennum eftir aðeins 8 mínútna kælimeðferð.
 • Án allra aukaverkanna.

Leiðbeiningar um notkun:  Frystið stautinn í boxinu í a.m.k. þrjár klst. í góðum frysti.  Setjið nokkra dropa af sleipiefni á stautinn.  Leggist í þægilega stellingu í rúm og stingið meðferðarstautnum upp í endaþarm.  Látið virka í a.m.k. átta mínútur.   Hver meðferðarstautur endist í sex mánuði frá fyrstu frystingu.

Innihald:  Einn meðferðarstautur, box til geymslu/frystingar og tvær flöskur af sleipiefni.

Varúð:  Ef til þess kæmi að stauturinn brotnaði eða einhverra hluta mynduðust sprungur í plastinu þá skal hætta notkun.  Ef innihaldið kemst í samband við húð þá hreinsið með vatni.  Ef innihaldið kemst í samband við augu þá skolið með miklu vatni.  Fæst í apótekum.  Ef varan er ekki til í þínu apóteki þá er einnig hægt að hafa samband beint við Ýmus ehf. í síma 533 1700

Frekari upplýsingar á www.medritelabs.com