Nailner penninn við svepp í nögl

Sveppur í nögl er algengur kvilli sem veldur óþægindum og getur verið stórt lýti á nöglum. Margir skammast sín fyrir útlitið á nöglinni og hætta því að sækja bað- eða sundstaði.  Hvort sem þú ert að fara erlendis á sólarströnd eða bara í sundlaugarnar þá er engin ástæða til að hafa áhyggjur.   Því nú er komin einföld lausn á þessu hvimleiða vandamáli.

Nailner penninn er ekki bara til þess að losna við svepp sem kominn er í nöglina heldur veitir líka fyrirbyggjandi vörn með áframhaldandi notkun.  Sérstakt burðarefni í efnablöndunni í pennanum, sem YouMedical hefur einkaleyfi á, gerir það að verkum að efnin ganga einstaklega vel inn í nöglina.  Þannig er ráðist að rótum sveppsins og umhverfi hans breytt á þann veg að hann getur ekki þrifist í nöglinni.  Nöglin heldur áfram að vaxa og að lokum hverfur sveppurinn og nöglin verður eins og áður.  Árangur af meðferðinni sést fljótlega og er greinilegur að nokkrum vikum liðnum.  Penninn hefur verið klíniskt prófaður og er viðurkenndur sem meðferðarúrræði við svepp í nöglum.

Product Description

Sveppur í nögl er algengur kvilli sem veldur óþægindum og getur verið stórt lýti á nöglum. Margir skammast sín fyrir útlitið á nöglinni og hætta því að sækja bað- eða sundstaði.  Hvort sem þú ert að fara erlendis á sólarströnd eða bara í sundlaugarnar þá er engin ástæða til að hafa áhyggjur.   Því nú er komin einföld lausn á þessu hvimleiða vandamáli.

Nailner penninn er ekki bara til þess að losna við svepp sem kominn er í nöglina heldur veitir líka fyrirbyggjandi vörn með áframhaldandi notkun.  Sérstakt burðarefni í efnablöndunni í pennanum, sem YouMedical hefur einkaleyfi á, gerir það að verkum að efnin ganga einstaklega vel inn í nöglina.  Þannig er ráðist að rótum sveppsins og umhverfi hans breytt á þann veg að hann getur ekki þrifist í nöglinni.  Nöglin heldur áfram að vaxa og að lokum hverfur sveppurinn og nöglin verður eins og áður.  Árangur af meðferðinni sést fljótlega og er greinilegur að nokkrum vikum liðnum.  Penninn hefur verið klíniskt prófaður og er viðurkenndur sem meðferðarúrræði við svepp í nöglum.

Notkunarleiðbeiningar:

Berið lausnina á nöglina tvisvar á dag fyrstu 3-4 vikurnar.  Eftir það er nóg að bera á nöglina einu sinni á dag.  Meðferðartími getur verið allt að 6-8 mánuðir fyrir fingurnögl og 8-12 mánuðir fyrir tánögl.  Berist yfir alla nöglina auk þess sem mælt er með að bera undir fremri brún naglarinnar.  Látið virka í 1-2 mínútur áður en farið er í sokka.  Nailner penninn inniheldur efnablöndu sem dugar í u.þ.b. 400 áferðir á eina meðalstóra nögl.

Nailner penninn fæst án lyfseðils.

Sjá frekari upplýsingar á www.nailner.com

Innihaldsefni: Ethyl Lactate, Aqua, Glycerin, Lactic Acid, Citric Acid

Geymist við stofuhita

Nailner er skrásett vörumerki YouMedical