• Perspi Guard svitastoppari
  • Perspi Guard svitastoppari

Perspi Guard svitastoppari

MAXIMUM 5

Nú má vinna bug á óþægilegri líkamslykt !

Svitalykt og óþægileg líkamslykt er eitthvað sem við viljum vera laus við í okkar daglega amstri. Sumir glíma hins vegar við það vandamál að líkaminn framleiðir of mikinn svita (hyper hydrosis) og því fylgir oft á tíðum mjög sterk svitalykt.  Þessir einstaklingar vita oftast af vandamálinu og hafa reynt allt sem þeir geta til að bregðast við.  Afleiðingar slæmrar líkamslyktar, og athugasemda vegna hennar, er andleg vanlíðan sem oft leiðir til félagslegrar einangrunnar þess sem á við vandamálið að etja.  Unglingsárin geta verið sérstaklega erfið hvað þetta vandamál varðar og getur jafnvel haft áhrif á mótun eintaklingsins til framtíðar.  En það er hins vegar vel hægt að koma í veg fyrir þetta vandamál með einfaldri lausn. Perspi-Guard® Maximum 5™ er líkamssprey sem vinnur bug á erfiðistu tilfellum af óþægilegri líkamslykt. Helsti kostur þess er að einungis þarf að nota spreyið tvisvar sinnum í viku til að ná tilætluðum árangri.

Hvað er Perspi-Guard® Maximum 5™?
Perspi-Guard® Maximum 5™ er mjög sterkur svitalyktareyðir sem hannaður er til að koma í veg fyrir svita og svitalykt hjá einstaklingum með ofvirka svitakirtla (Hyper hydrosis). Maximum 5™ má nota á alla venjulega húð til að koma í veg fyrir vandamál sem tengjast miklum svita og svitalykt. Virkni Maximum 5™ er svo mikil að einungis þarf að nota efnið tvisvar í viku. Í mjög erfiðum tilfellum gæti þó reynst þörf á meiri notkun.

Nú má vinna bug á óþægilegri líkamslykt !

Notkunarleiðbeiningar:  Berist á hreina og þurra húð einu sinni til tvisvar í viku.  Tvö skipti á viku eiga að nægja til að viðhalda svita- og lyktarlausu ástandi.  Til að ná bestum árangri skal úða á meðferðarsvæðið að kvöldi til áður en farið er að sofa.  Þvoið svæðið sem bera skal á og þurrkið vel.  Úðið í 2-3 skipti á meðferðarsvæðið og látið þorna.  Þvoið ykkur eins og þið eruð vön daginn eftir, hvort sem farið er í sturtu eða þrifið með öðrum hætti.  Má nota undir hendur, á hendur, á kálfa og á fætur.  Notið ekki annan svitalyktareyði á sama tíma þar sem það gæti truflað meðferðina.  Ef nauðsyn ber til, er mælt  með því að nota lyktargefandi efni á aðra líkamshluta en þá sem úðaðir eru með Maximum 5™.

Innihaldsefni: Ethyl Alcohol, Aqua, Aluminium Chloride, Aluminium Chlorohydrate, Glycerin, Alcloxa, Dimethicone Copolyol, Propylene Glycol, Triethyl Citrate.

Categories: ,

Product Description

Perspi Guard Svitastoppari MAXIMUM 5

Perspi Guard svitastoppari vinnur bug á óþægilegri líkamslykt!

Svitalykt og óþægileg líkamslykt er eitthvað sem við viljum vera laus við í okkar daglega amstri. Sumir glíma hins vegar við það vandamál að líkaminn framleiðir of mikinn svita (hyper hydrosis) og því fylgir oft á tíðum mjög sterk svitalykt.  Þessir einstaklingar vita oftast af vandamálinu og hafa reynt allt sem þeir geta til að bregðast við.  Afleiðingar slæmrar líkamslyktar, og athugasemda vegna hennar, er andleg vanlíðan sem oft leiðir til félagslegrar einangrunnar þess sem á við vandamálið að etja.  Unglingsárin geta verið sérstaklega erfið hvað þetta vandamál varðar og getur jafnvel haft áhrif á mótun eintaklingsins til framtíðar.  En það er hins vegar vel hægt að koma í veg fyrir þetta vandamál með einfaldri lausn. Perspi-Guard® Maximum 5™ er líkamssprey sem vinnur bug á erfiðistu tilfellum af óþægilegri líkamslykt. Helsti kostur þess er að einungis þarf að nota spreyið tvisvar sinnum í viku til að ná tilætluðum árangri.

Hvað er Perspi-Guard® svitastoppari Maximum 5™?
Perspi-Guard® Maximum 5™ er mjög sterkur svitalyktareyðir sem hannaður er til að koma í veg fyrir svita og svitalykt hjá einstaklingum með ofvirka svitakirtla (Hyper hydrosis). Maximum 5™ má nota á alla venjulega húð til að koma í veg fyrir vandamál sem tengjast miklum svita og svitalykt. Virkni Maximum 5™ er svo mikil að einungis þarf að nota efnið tvisvar í viku. Í mjög erfiðum tilfellum gæti þó reynst þörf á meiri notkun.

Notkunarleiðbeiningar:  Berist á hreina og þurra húð einu sinni til tvisvar í viku.  Tvö skipti á viku eiga að nægja til að viðhalda svita- og lyktarlausu ástandi.  Til að ná bestum árangri skal úða á meðferðarsvæðið að kvöldi til áður en farið er að sofa.  Þvoið svæðið sem bera skal á og þurrkið vel.  Úðið í 2-3 skipti á meðferðarsvæðið og látið þorna.  Þvoið ykkur eins og þið eruð vön daginn eftir, hvort sem farið er í sturtu eða þrifið með öðrum hætti.  Má nota undir hendur, á hendur, á kálfa og á fætur.  Notið ekki annan svitalyktareyði á sama tíma þar sem það gæti truflað meðferðina.  Ef nauðsyn ber til, er mælt  með því að nota lyktargefandi efni á aðra líkamshluta en þá sem úðaðir eru með Maximum 5™.

 

Innihaldsefni: Ethyl Alcohol, Aqua, Aluminium Chloride, Aluminium Chlorohydrate, Glycerin, Alcloxa, Dimethicone Copolyol, Propylene Glycol, Triethyl Citrate.

Viðvaranir: Ef vart verður við ertingu á þeim svæðum sem Maximum 5™ var borið á skal hætta notkun strax.  Notist ekki á svæði sem eru með sára eða skaddaða húð.  Ekki skal spreyja á líkamssvæði sem eru nýrökuð.  Einungis til notkunar útvortis.  Forðist að efnið berist í augu.  Geymið þar sem börn ná ekki til.  Geymist við stofuhita, fjarri beinu sólarljósi.  Ef innbyrt, hafið strax samband við lækni og hafið fylgiseðilinn við hendina.  Efnið er eldfimt.

Hvað er Perspi-Guard® Maximum 5™? Perspi-Guard® Maximum 5™ er mjög sterkur svitalyktareyðir sem hannaður er til að koma í veg fyrir svita og svitalykt hjá einstaklingum með ofvirka svitakirtla (Hyper hydrosis).  Maximum 5™ má nota á alla venjulega húð til að koma í veg fyrir vandamál sem tengjast miklum svita og svitalykt.   Virkni Maximum 5™ er svo mikil að einungis þarf að nota efnið einu sinni til tvisvar í viku.   Í mjög erfiðum tilfellum gæti þó reynst þörf á meiri notkun.

Hvernig virkar Perspi-Guard® Maximum 5™ ? Perspi-Guard® Maximum 5™ inniheldur tvívirk efni sem annarsvegar strekkja á svitakirtlum og hins vegar draga úr virkni þeirra.  Efnin koma þannig í veg fyrir að mikill sviti nái að berast á yfirborð húðarinnar.  Þessi tvívirka lausn veitir mjög góða vernd gegn bæði svita og svitalykt.

Hvers vegna skal bera Perspi-Guard® Maximum 5™ á að kvöldi til? Virkni svitakirlanna er minnst seint á kvöldin og á nóttunni þegar líkaminn slakar á og er í hvíld.  Það er því mjög mikilvægt að að bera Maximum 5™ á húðina á þessum tíma sólarhrings til að hámarka árangur.  Þetta gerir virku efnunum kleift að ganga inn í húðina og breyta virkni svitakirlanna áður en líkaminn hefur aftur svitaframleiðslu að morgni