Sterimar nefúði

Sterimar nefúði er áhrifrík og náttúruleg leið til að hreinsa nef. Stérimar nefúðinn er náttúrulegur og mildur nefúði unnin úr sjávarsöltum. Stérimar er hrein náttúruafurð án lyfja og rotvarnarefna og hentar fyrir þungaðar konur og fólk sem ekki getur eða vill ekki nota lyf. Stérimar hentar fyrir alla fjölskylduna bæði börn og fullorðna. Stérimar vinnur gegn þurrki og stýflum í nösum og nefgöngum. Fólk með stíflað nef vegna grasofnæmis eða heymæði og árstíðabundnum ofnæmisviðbrögðum nota Stérimar til að losa um stíflur. Stérimar er árangursríkur og náttúrulegur nefúði hjálpar fólki með stíflað nef.

Hvað getur Stérimar gert fyrir þig

Af hverju að nota sjó og sjávarsölt til að skola út nefið. Í því umhverfi sem við lifum við í dag er rakastig oft lágt og stuðlar að þurrki í nefi og nösum sem Stérimar vinnur gegn. Mælt er með því að skola nef með saltvatni ef það er í umhverfi þar sem talsvert ryk er í lofti. Stérimar stuðlar að heilbrigðri slímhúð og rakastigi í nefi og nasagöngum. Nefúðinn frá Stérimar byggir á árangursríkum aðferðum sem hafa verið notaðar í þúsundir ára til að stuðla að heilbrigðari nösum og auðveldari öndun.

Stérimar nefúði notaður í áratugi

Stérimar nefúði hefur verið notaðar í áratugi eða frá 1970 þegar François Herfemont byrjaði að þróa og bjóða mildan nefúða úr saltvatni.

 

Ýmus er umboðsaðili Sterimar á Íslandi.