Astroglide sleipiefni

Astroglide sleipiefni er eitt af vinsælustu sleipiefnum á Íslandi til margra ára. Ein af ástæðunum fyrir þessum miklu vinsældum er aukinn unaður sem þetta efni veitir. Auk þess sem það hentar fyrir þá sem eru viðkvæmir eða með ofnæmi án rotvarnaefna parabens. Sleipiefnið er vatnsbaserað og auðvelt að þrífa.

Astroglide sleipiefni eykur ánægju í kynlífi

Um 70% kvenna segjast fá meiri ánægu út úr kynlífi þegar þær nota sleipiefni. 65% notenda segja kynlíf verða þægilegra með sleipiefni. Sjaldgjæft er að einstaklingar upplifi aukaverkanir samhliða notkun sleipiefna.   Verulega auknar líkur á fullnægingu kvenna þar sem þær finna að þær eru blautar og slaka því á í samförum. Sleipiefnið gerir smokkanotkun ánægulegri og gerir kynlífið öruggt.

Þegar valin eru sleipiefni er mikilvægt að nota alltaf sleipiefni sem eru vatnsblönduð eða vatnsuppleysanleg, aðeins súr (pH-jafnvægi) í samræmi við aðra líkamsvessa. Sýrustigið gerir það að verkum að það hindrar vöxt óæskilegra baktería og kemur í veg fyrir sveppasýkingu í leggöngum. Aldrei skal nota olíublandaðar vörur, jarðolíur eða matarolíur sem sleipiefni. Slík efni geta auðveldlega sært viðkvæma slímhúð leggangna og truflað eðlilega bakteríuflóru þeirra.