Earth Friendly Baby

Earth Friendly Baby

Lífrænu og náttúrulegu vörurnar Earth Friendly Baby frá Lansinoh eru skemmtilegar í baðið og eru sérhannaðar með
þau yngstu í huga. Vörulínan samanstendur af 2-in-1 sjampó/sápu, freyðibaði, nuddolíu, líkamskremi og blautþurrkum.
Þú getur valið úr þrenn skonar ilmum róandi lavender, mýkjandi kamillu og hressandi mandarínu.

Vörurnar eru framleiddar og hannaðar með þau yngstu í huga og eru 90% náttúrulegar og 70% lífrænar. Framleiddar
án Parabena, ilmefna, litarefna eða SLS. Skilja ekki húðina eftir þurra heldur raka og silkimjúka. Vörurnar eru samþykktar
af Bandarísku Vegan samtökunum og eru ekki prófaðar á dýrum. Vörurnar unnu nýverið til gullverðlauna á Mother&Baby
verðlaunaafhendingunni fyrir bestu baðlínu fyrir ungabörn.

Earth Friendly Baby vörulínan frá Lansinoh fæst í Móðurást, Olavíu & Oliver, Lyfju og sjálfstætt starfandi apótekum.

No products were found matching your selection.