Medela

Í yfir 50 ár hefur Medela þróast frá því að vera lítið fjölskyldu fyrirtæki í Swiss sem í dag framleiðir og hannar háþróaðar brjóstadælur.

Medela hannar öruggar og skilvirkar vörur byggðar á áralöngum rannsóknum. Víðtæk reynsla Medela og rannsóknir á sviði brjóstagjafar
hefur reynst ómetanleg í þróun á nýjum vörum. Eins og nýjungar á borð við 2-fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogtakti barns, sem
leiðir til þess að mæður mjólka meira á skemmri tíma. Mjaltavélar og brjóstapumpur frá Medela byggja á þessari tækni. Nýjasta sköpun
Medela er Calma peli sem gefur barninu tækifæri á að halda í sínar náttúrulegu næringarvenjur sem þau læra á brjóstinu. Börnin geta
drukkið, andað og tekið hlé reglulega. Allar vörur Medela sem komast í snertingu við brjóstamjólk eru framleiddar úr BPA fríu plasti og
gerir þér kleift að auðvelt sé að þrífa þær.

Medela Symphony brjóstadælan er í notkun á vöku- og sængurkvennadeild Landspítalans. Hún er sniðin fyrir fæðingarstofur og hefur
reynst frábærlega. Sérstök tveggja fasa sogkraftstækni Symphony brjóstadælunnar líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir
það að þú getir dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkin máta án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóststvef. Það er tilvalið
að nota Symphony brjóstadæluna frá Medela ef þú hyggst dæla brjóstamjólk í lengri tíma. Symphony brjóstadæluna er hægt að nota á
bæði eitt eða bæði brjóst samtímis. Hún er örugg og aðlagast að þínum þörfum.

Medela Symphony sjúkrahúsbrjóstadælan er til leigu til lengri eða styttri tíma hjá verslunni Móðurást og þar er
hægt að kaupa
einföld eða tvöföld sett sem passa á dælurnar.

Móðurást –  Laugavegi 178 S: 564-1451
Opnunartímar: Mánudag-Föstudag á milli 10:00-18:00


Úrval af Medela bjóstadælum. Frá vinstri: Medela Swing Maxi, Medela Swing, Medela Harmony og Medela Base

Medela Swing Maxitvöfalda rafmagnsbrjóstadælan er fullkomin fyrir þær mæður sem leita eftir að spara tíma og hraðri lausn.
Medela Swing Maxi brjóstadælan er tilvalin til að auka mjólkurframleiðsluna og til daglegra nota. Hún mjólkar bæði brjóst
samtímis sem hjálpar til við að auka og viðhalda mjólkurframleiðslunni. Byggir á svokallaðri tveggja fasa tækni sem líkir eftir
náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getir dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkin máta án þess að valda
óþægindum á viðkvæmum brjóststvef. Það er auðvelt að nota Swing Maxi og setja hana saman. Þú stingur henni einfaldlega í
samband og ef þú hyggst á að fara í ferðalag þá gengur hún einnig fyrir rafhlöðum.

Swing Maxi fæst í versluninni Móðurást að Laugavegi 178
Medela Swing einfalda rafmagnsbrjóstadælan er hljóðlát og fyrirferðalítil. Tilvalin fyrir mæður sem vilja nota brjóstadælu
daglega en eiga ekki í vandræðum með mjólkurframleiðsluna. Medela Swing mjólkar meira en sambærilegar brjóstadælur
þökk sé tveggja fasa tækni sem líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getir dælt brjóstamjólk á
þægilegan og skilvirkin máta án þess að valda óþægindum á viðkvæmum brjóststvef. Það er auðvelt að nota Swing og setja
hana saman. Þú stingur henni einfaldlega í samband og ef þú hyggst á að fara í ferðalag þá gengur hún einnig fyrir rafhlöðum.

Medela Swing færst í verslunni Móðurást að Laugavegi 178, Í Ólavíu & Oliver í Glæsibæ og í Lyfju Lágmúla 5 en einnig er hægt
að sérpanta hana í önnur apótek.
Medela Harmony handknúna brjóstadælan er ein sú vinsælasta á markaðnum í dag og er tilvalin fyrir mæður sem þurfa að
mólka sig öðru hvoru.Harmony brjóstadælan byggir á tveggja fasa tækni Medela sem örvar fyrst og mjólkar svo. Brjóstadælan
líkir eftir náttúrulegum sogkrafti barns og tryggir það að þú getur dælt brjóstamjólk á þægilegan og skilvirkan máta án þess að
valda óþægindum á viðkvæmum brjóstvef. Auðvelt er að setja Harmony brjóstadæluna saman og er hún fyrirferðalítil og passar
í veski. Þægilegt handfang og er mjög auðvelt að knýja dæluna.

Medela Harmony fæst í verslunni Móðurást að Laugavegi 178, verslunum Lyfju um land allt, Ólavíu & Oliver og í sjálfstætt
starfandi apótekum um land allt
Medela Base handknúna brjóstadælan hefur verið í yfir 25 ár og hefur í öll þau ár reynst mæðrum vel sem þurfa að mjólka sig sjaldan.
Hægt er að stilla sogkraftinn á auðveldan hátt og auðvelt er að setja hana saman og þrífa.

Medela býður einnig upp á ýmsa fylgihuti eins og brjóstaskyldi í stærðum frá S-XXL, hlífar fyrir sárargeirvörtur, geymsluílát fyrir mjólk,
pela, túttur, aukahluti og annað.