Fyrir um áratug síðan var Motherlove stofnað með það í huga til að hjálpa konum að
uppgvöta sambandið á milli móður og móður jörð. Í dag hafa konur um allan heim
upplifað þessi tengsl í gegnum náttúrulyf fyrir meðgöngu, fæðingu og brjóstagjöf.

Hér er á Íslandi höfum við í sölu tvær tegundir af fæðubótarefnum frá Motherlove.